Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

skipasmiður

Description

Code

7214.2

Description

Skipasmiðir byggja og gera við smærri báta, allt frá skútum til sjóbáta. Þeir undirbúa bráðabirgðateikningar og útbúa sniðmát. Þeir nota hand- og aflverkfæri til að smíða smærri báta sjálfir eða hafa umsjón með hópi skipasmiða. Þeir smíða líka bakkastokka og dráttarbrautir fyrir smíði skipsins, flutning þess, sjósetningu og rennsli. Að teknu tilliti til skipagerðar, þá geta þeir unnið með ýmis efni, svo sem járn, við, trefjagler, ál og svo framvegis.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences