Hierarchy view
This concept is obsolete
stjórnandi plasthúðunarvélar
Concept overview
Code
8171.4
Description
Stjórnendur plasthúðunarvéla nota vél sem setur plast lag á pappír til að styrkja hann og vernda gegn bleytu og blettum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
aðlagar skurðarstærð
býr til brotsnið
flettir upp í tæknilegum heimildum
framkvæmir viðhald á vélum
fylgir fyrirmælum
fylgist með mælum
heldur skrá yfir framvindu verks
kemur í veg fyrir pappírsflækjur
pakkar vörum
skráir framleiðslugögn fyrir gæðaeftirlit
stjórnar brotvélbúnaði
stjórnar samröðunarvél
tilkynnir um gallað framleiðsluefni
undirbúa skýrslur vegna timburframleiðslu
þrífur búnað
Æskileg þekking
Skills & Competences
Concept status
Status
released