Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

háskólakennari í félagsráðgjöf

Description

Code

2310.1.37

Description

Lektorar í félagsráðgjöf eru sérfræðingar sem hafa tvíþætt hlutverk. Annars vegar starfa þeir við sérsvið sitt sem veitir félagsþjónustu á borð við ráðgjöf, meðferð eða stuðning við einstaklinga eða hópa. Hins vegar eru þeir hluti af fræðilegum heimi þar sem þeir veita sérfræðikennslu og taka einnig þátt í rannsóknum og þekkingarþróun sem stuðlar að lausnum varðandi flókin félagsleg vandamál og finna upp nýjar aðferðir til að draga úr þessum vandamálum. Þeir kenna félagslega þekkingu, færni og gildi til þess að undirbúa nemendur til að stunda þar til bæra félagsráðgjöf með fjölbreyttum menningarhópum og samfélögum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences