Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

umsjónarmaður áætlana í sjálboðastarfi

Description

Code

1212.1

Description

Samræmingaraðilar sjálfboðaáætlana með þátttakendum úr starfsliði vinna þvert á atvinnugreinar og fagsvið við að samræma og stjórna sjálfboðaáætlun með sjálfboðaliðum úr starfsliðinu fyrir vinnuveitanda sinn. Þeir sjá um að stofna til tengsla við stofnanir í nærsamfélaginu til að ákvarða þarfir og koma því í kring að sjálfboðaliðar úr röðum starfsfólks fyrirtækisins taki höndum saman við staðbundna aðila, svo sem staðaryfirvöld eða borgaraleg samtök, til að mæta þessum þörfum. Slíkir samræmingaraðilar geta einnig komið því í kring að sjálfboðaliðar sinni verkum gegnum netið í samstarfi við framtaksverkefni í hinu borgaralega samfélagi og komi með því til móts við tilgreindar þarfir. Þessi hlutverk geta verið til staðar í fyrirtækinu eða umhverfi starfsmannanna og sömuleiðis í þeim borgaralegu samtökum sem taka á móti sjálfboðaliðum í tengslum við sjálfboðaáætlun fyrirtækja.

Scope note

The employee volunteering programme coordinator does not usually manage the volunteers directly but rather acts as the interface between the employer and the volunteering organisation that the employees will volunteer with or vice versa.

Önnur merking

umsjónarmaður sjálfboðaliða fyrirtækja

sjálfboðaliðastjóri fyrirtækja

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: