Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

verkefnastjóri leðurframleiðslu

Description

Code

2141.6

Description

Verkefnastjórar leðurframleiðslu eru ábyrgir fyrir því að skipuleggja og fylgja eftir framleiðsluáætlunum. Þeir vinna með framleiðslustjóranum til að fylgjast með framvindu áætlunarinnar. Þeir vinna í vöruhúsi til að tryggja hámarksgæði þeirra efna sem afhent eru og mæta ásamt sölu- og markaðsdeild kröfum viðskiptavina sinna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: