Skip to main content

Show filters

Hide filters

dekkjaviðgerðarmaður

Description

Code

7231.7

Description

Dekkjaviðgerðarmenn skoða, viðhalda, gera við og koma dekkjum fyrir á ökutækjum. Þeir veita viðskiptavinum ráðgjöf um mismunandi gerðir hjólbarða og hjóla. Enn fremur sjá þeir um jafnvægisstillingu dekkjanna, þeir tryggja að hjólin séu rétt sett á og tryggja eftirfylgni með öryggisstöðlum og reglugerðum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: