Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

hagfræðingur

Description

Code

2631.2

Description

Hagfræðingar framkvæma rannsóknir og þróa kenningar á sviði hagfræði, hvort sem um er að ræða þjóðhagslegar eða rekstarhagfræðilegar greiningar. Þeir skoða stefnur, greina tölfræðigögn, og vinna með töluleg efnahagsleg líkön upp að vissu marki til þess að geta ráðlagt fyrirtækjum, ríkisstjórnum og tengdum stofnunum. Þeir veita ráðgjöf um hagkvæmnileika vöru, stefnuspár, nýja markaði, skattastefnur og neytendahegðun.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences