Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

stjórnandi málmfræsara

Description

Code

7223.4.6

Description

Stjórnendur málmfræsara annast uppsetningu, forritun og stjórnun á málmfræsara sem hannaður er til að skera afgangsefni úr vinnustykkjum með notkun tölvustýrðs hringskerandi fræsara. Þeir lesa teikningar og leiðbeiningar, annast reglubundið vélaviðhald og aðlaga stýringu á borð við dýpt skurðar og snúningshraða.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences