Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

snyrtifræðingur

Description

Code

5142.1

Description

Snyrtifræðingar bjóða upp á húðmeðferðir. Þeir beita ýmiss konar andlitsmeðferðum í samræmi við þarfir viðskiptavina sinna og húðgerð svo sem krem, skröpun eða möskun til að viðhalda heilbrigði og góðu útliti húðarinnar. Snyrtifræðingar geta einnig nuddað háls og sinnt líkamsmeðferð á borð við innpökkun. Snyrtifræðingar fjarlægja óvelkominn hárvöxt á ýmsum líkamshlutum svo sem augnabrúnum, við efri vör eða á bikinisvæði. Þeir veita andlitsnudd og farða viðskiptavini sína fyrir ýmis tilefni.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: