Hierarchy view
This concept is obsolete
verkfræðingur við frárennslislagnir
Concept overview
Code
2142.1.3
Description
Verkfræðingar við frárennslislagnir hanna og smíða frárennsliskerfi fyrir skólplagnir og regnvatnskerfi. Þeir meta möguleikana á að hanna frárennsliskerfi sem uppfylla kröfur um leið og tryggt er að farið sé að lögum og stöðlum og stefnu í umhverfismálum. Verkfræðingar við frárennslislagnir velja besta frárennsliskerfið til að koma í veg fyrir flóð, til að stjórna áveitum og stýra skólpi frá vatnsbólum.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Skills & Competences
Concept status
Status
released