Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

verkfræðingur við frárennslislagnir

Description

Code

2142.1.3

Description

Verkfræðingar við frárennslislagnir hanna og smíða frárennsliskerfi fyrir skólplagnir og regnvatnskerfi. Þeir meta möguleikana á að hanna frárennsliskerfi sem uppfylla kröfur um leið og tryggt er að farið sé að lögum og stöðlum og stefnu í umhverfismálum. Verkfræðingar við frárennslislagnir velja besta frárennsliskerfið til að koma í veg fyrir flóð, til að stjórna áveitum og stýra skólpi frá vatnsbólum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: