Hierarchy view
This concept is obsolete
geislameðferðarfræðingur
Concept overview
Code
2269.8.3
Description
Geislameðferðarfræðingar undirbúa og annast örugga og nákvæma geislunarmeðferð fyrir sjúklinga með notkun háþróaðs búnaðar og tækni fyrir meðhöndlunarsvæðið og tölvuskipulagningu til að gera áætlun um skammtadreifingu á svæðið sem meðhöndla á.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Concept status
Status
obsolete