Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

verkfræðingur í samgöngumálum

Description

Code

2142.1.9

Description

Samgönguverkfræðingar hanna og koma á verkfræðiforskriftum fyrir byggingu og þróun vega- og samgönguinnviða. Þeir beita tæknihugtökum og þekkingu til að þróa sjálfbæra og skilvirka flutningsmáta allt frá vegum til skipaskurða, járnbrauta og flugvalla.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: