Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sérfræðingur skattastefnumála

Description

Code

2631.2.4

Description

Sérfræðingar skattastefnumála rannsaka og þróa skattlagningarstefnu og löggjöf til þess að bæta og þróa skattastefnur. Þeir veita opinberum aðilum ráðgjöf í málum er lúta að framkvæmd og fjármálastarfsemi, ásamt því að spá fyrir um fjárhagsleg áhrif breytinga á skattastefnum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: