Hierarchy view
þaklagningarmaður
Description
Code
7121.1
Description
Þaklagningarmenn leggja þök á byggingar. Þeir koma fyrir þaksperrum, hvort sem um er að ræða láréttum eða hallandi og leggja vatnshelda klæðningu á þau.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
ber kennslu á einkenni fúa
byggir timburþök
flokkar sorp
flytur byggingaraðföng
framkvæmir viðhald þaks
fylgir heilsu- og öryggisferlum í byggingariðnaði
fylgir öryggisleiðbeiningum við störf í mikilli hæð
kannar byggingaraðföng
kannar þök
leggur millilæstar þakskífur
notar mælingartæki
notar öryggisbúnað við byggingaframkvæmdir
rúllar út þakefni
setur upp einangrunarefni
setur upp rennur
setur upp áfellur
tekur burt þök
tryggir vinnusvæði
túlkar tvívíða uppdrætti
túlkar þrívíða uppdrætti
undirbýr þakefni
vinnur vinnuvistvænlega
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
fylgist með birgðastöðu
heldur persónulega skráningu gagna
heldur skrá yfir framvindu verks
leggur ómillilæstar þakskífur
notar pússara
pantar byggingaraðföng
reiknar út þörf á byggingaraðföngum
reisir vinnupalla
ráðleggur um byggingarefni
setur upp eldingarvarakerfi
setur upp málmþakefni
setur upp þakglugga
setur vatnsþétta dúka
skipuleggur vinnupalla
stjórnar gaffallyftara
svarar beiðni um verðupplýsingar
sér um byggingaraðföng sem koma inn
undirbúa klæðningu útveggja
vinnur í byggingarteymi
viðhalda hreinlæti vinnusvæðis
útbýr græn þök
þekur þak með hálmi
URI svið
Status
released