Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

eftirlitsmaður flugrafeindabúnaðar

Description

Code

3114.1.1

Description

Eftirlitsmenn flugrafeindabúnaðar skoða verkfæri, rafræn, vélræn og tölvustýrð kerfi flugvéla til að tryggja að þau uppfylli kröfur um afköst og öryggi. Þeir rannsaka einnig viðhald, viðgerðar- og yfirferðarvinnu og endurskoða allar breytingar til að kanna samræmi við staðla og verkferla. Þeir veita ítarlegar eftirlits- vottunar- og viðgerðarskýrslur.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: