Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

talsmaður

Description

Code

2432.9.1

Description

Talsmenn tala fyrir hönd fyrirtækja og stofnana. Þeir nota samskiptastefnur til þess að koma fram fyrir hönd viðskiptavina í gegnum opinberar tilkynningar og ráðstefnur. Þeir kynna viðskiptavini sína í jákvæðu ljósi og vinna að því að auka skilning á starfsemi þeirra og áhuga.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: