Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

byggingaverktaki

Description

Code

1323.1.1

Description

Almennir byggingarverktakar taka ábyrgð á því að leysa byggingarverkefni. Þeir taka þátt í útboðsferlum fyrir byggingarframkvæmdir og ráða undirverktaka til að afhenda mismunandi áfanga byggingaframkvæmdanna frá upphafi til loka þeirra. Þeir fullvissa sig um að undirverktakar efni sinn hluta samkomulagsins og vinna á byggingarstaðnum til að sjá til þess að verkefnið sé afhent tímanlega og samkvæmt samþykktum stöðlum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: