Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

landfræðingur

Description

Code

2632.5

Description

Landfræðingar eru fræðimenn sem kanna mannvistar- og eðlisræna landafræði. Með hliðsjón af sérhæfingu þeirra, þá rannsaka þeir pólitíska, efnahagslega og menningarlega hluta mannkyns innan mannvistarlandafræði. Þar að auki rannsaka þeir landmótanir, jarðveg, náttúruleg landamæri og vatnsflæði innan eðlisrænnar landafræði.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences