Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

fótgönguliði

Description

Code

0310.3

Description

Fótgönguliðar berjast í átakasendiförum eða veita aðstoð í verkefnum í tengslum við friðargæslu og aðra mannúðaraðstoð. Þeir meðhöndla vopn og veita varnarþjónustu, þar sem þeirra er þörf, og reyna að ljúka sendiförum þannig að þær valdi sem minnstum skaða.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: