Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

framkvæmdastjóri verslunar

Description

Code

5222.1

Description

Framkvæmdastjórar verslana bera ábyrgð á snurðulausum rekstri verslana samkvæmt reglum og stefnu fyrirtækisins. Þeir hafa umsjón með starfsemi á borð við fjárhagsáætlunargerð, birgðastöðu og þjónustu við viðskiptavini. Framkvæmdastjórar verslana hafa einnig eftirlit með frammistöðu starfsfólks og tryggja að markmiðum sé náð.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations