Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

næringarfræðingur við framleiðslu tilbúinna rétta

Description

Code

2265.1.1

Description

Næringarfræðingar við framleiðslu tilbúinna rétta meta innihaldsefni, framleiðsluferli og matvæli til að tryggja næringargildi og vænleika tilbúinna rétta. Þeir fræðast um næringargildi matvæla og rétta og veita ráðgjöf um samsetningu mismunandi máltíða eða rétta til manneldis (ofnæmisvaldandi efni, undirstöðufrumefni og snefilefni)

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: