Hierarchy view
vörustjórnunarverkfræðingur
Description
Code
2149.2.6
Description
Vörustjórnunarverkfræðingar hanna og innleiða kerfi sem miða að því að ná sem mestu út úr þeim tíma og fyrirhöfn sem notuð eru í flutningsstarfsemi. Þeir tryggja að kerfin stuðli að því að hægt sé að fylgjast með og samskipti gangi vel í gegnum allar flutningsaðferðir og stig flutninga.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released