Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

vörustjórnunarverkfræðingur

Description

Code

2149.2.6

Description

Vörustjórnunarverkfræðingar hanna og innleiða kerfi sem miða að því að ná sem mestu út úr þeim tíma og fyrirhöfn sem notuð eru í flutningsstarfsemi. Þeir tryggja að kerfin stuðli að því að hægt sé að fylgjast með og samskipti gangi vel í gegnum allar flutningsaðferðir og stig flutninga.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: