Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

vöruþróunarverkfræðitækniteiknari

Description

Code

3118.3.12

Description

Vöruþróunarverkfræðitækniteiknarar hanna og teikna verkteikningar til að gefa nýjum hugtökum og nýrri hönnun líf. Þeir gera drög að og teikna ítarlegar áætlanir um hvernig skal framleiða vöru.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: