Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

umhverfisstjóri í upplýsinga- og fjarskiptatækni

Description

Code

1330.10

Description

Umhverfisstjórar í upplýsinga- og fjarskiptatækni þekkja græna lagaramma upplýsinga- og fjarskiptatækni, skilja hlutverk netkerfis upplýsinga- og fjarskiptatækni þegar kemur að notkun hagrænna auðlinda og orkuauðlinda og meta áhrif kolefnisspors allra upplýsinga- og fjarskiptatækniaðfanga í netkerfi fyrirtækisins eða stofnunarinnar. Þeir skipuleggja og stjórna innleiðingu umhverfisáætlana fyrir upplýsinga- og fjarskiptanet og -kerfi með því að gera hagnýtar rannsóknir, þróa stofnanastefnu og móta aðferðir til að ná sjálfbærnimarkmiðum. Þeir tryggja að allir innan fyrirtækis eða stofnunar noti fjarskipta- og upplýsingatækniauðlindir á besta máta fyrir umhverfið.

Önnur merking

UT umhverfisstjóri

ICT umhverfisstjóra

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: