Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

sérfræðingur í viðhaldi vega

Description

Code

3112.1.11

Description

Sérfræðingar vegaviðhalds kanna og hafa umsjón með vegum á afgirtum svæðum hvað varðar viðhald og viðgerðir. Þeir aðstoða við að leysa úr umferðarteppum á öruggan og greiðlegan hátt, og kanna að umferðarskilti, vegir og gangstéttir séu í góðu ásigkomulagi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: