Skip to main content

Show filters

Hide filters

eftirlitsmaður endurskoðunarferla

Description

Code

2411.1.2

Description

Eftirlitsmenn endurskoðunarferla hafa eftirlit með starfsmönnum úttekta og endurskoða sjálfvirka endurskoðunarpappíra starfsfólks til að tryggja að farið sé eftir aðferðafræði fyrirtækisins. Þeir undirbúa skýrslur, meta almenna starfshætti við endurskoðun og rekstur og tilkynna yfirstjórn um niðurstöður.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: