Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

verkstjóri logsuðu

Description

Code

7212.4

Description

Verkstjórar logsuðu hafa umsjón með vinnuflæði í logsuðu. Þeir fylgjast með suðuaðferðum sem aðrir suðumenn vinna, leiðbeina starfsfólki og eru stundum ábyrgir fyrir starfsmenntun. Þeir sjóða einnig sérstaklega erfiða málmhluti. Verkstjórar í logsuðu tryggja að nauðsynlegur suðubúnaður sé tiltækur. Þeir samræma að mestu suðuverk og tengda starfsemi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences