Skip to main content

Show filters

Hide filters

netverkfræðingur upplýsinga- og fjarskiptatækni

Description

Code

2523.3

Description

Netverkfræðingar upplýsinga- og fjarskiptatækni innleiða, viðhalda og styðja tölvunet. Þeir gera einnig netlíkön, greiningar og áætlanir. Þeir geta einnig hannað net- og tölvuöryggisráðstafanir. Þeir geta einnig rannsakað og mælt með net- og gagnasamskiptavélbúnaði og hugbúnaði.

Önnur merking

nethönnuður

netverkfræðing

netverkfræðingi

netverkfræðings

uppsetningamaður á netsviði

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences