Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

málmpússari

Description

Code

7224.1

Description

Málmpússarar nota málmsmíðabúnað og vélar til að bóna og slípa tilbúin málmstykki til að auka mýkt þeirra og útlit og til að fjarlægja tæringu og taka gljáa af málminum eftir framleiðsluferlið. Þeir geta notað tækjabúnað með demöntum, kísilunnum fægipúðum eða vinnuhjól með leðurefni og annast þennan búnað til að tryggja skilvirkni þeirra.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: