Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

einkastílisti

Description

Code

5142.9

Description

Einkastílistar aðstoða skjólstæðinga í útlitshönnun hvað varðar val á tískuvörum. Þeir veita ráðgjöf varðandi nýjustu tískustrauma í fatnaði, skartgripum og aukahlutum og hjálpa viðskiptavinum sínum að velja réttan fatnað fyrir hvert tilefni, smekk þeirra og líkamsbyggingu. Einkastílistar kenna viðskiptavinum sínum hvernig taka á ákvarðanir varðandi útlit og ímynd sína.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: