Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

malari

Description

Code

8160.45

Description

Malarar sinna millum til að mala kornuppskeru til að fá hveiti. Þeir stjórna flæði efna sem fara í myllur og aðlaga mölun að tilteknum fínleika. Þeir tryggja grunnviðhald og hreinsun búnaðar. Þeir meta sýni af vöru til þess að sannprófa fínleika mölunar.

Önnur merking

malarakona

myllumaður

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences