Skip to main content

Show filters

Hide filters

stjórnandi gámakrana

Description

Code

8343.2

Description

Stjórnendum gámakrana starfa með rafknúnum krönum sem búnir eru svifbita sem hífibúnaður er studdur með til að hlaða eða afferma fragtgáma. Þeir færa turn í stöðu við hlið skips og neðri svifbita yfir þilfari eða lest skips. Þeir lyfta og hreyfa gám með fram svifbita og setja gáminn á bryggju, á skipsþilfar eða lest.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: