Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sýningarstjóri í kvikmyndahúsi

Description

Code

3521.1.5

Description

Sýningarstjórar starfrækja og viðhalda sýningarvélum í kvikmyndahúsum. Þeir skoða kvikmyndafilmur áður en þeir setja þær í sýningarvélarnar. Sýningarstjórar ganga úr skugga um að allt gangi snurðulaust fyrir sig meðan á sýningu stendur. Þeir bera einnig ábyrgð á að kvikmyndir séu geymdar á viðeigandi hátt.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: