Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

tækniteiknari hitunar, loftræstingar og loftkælingar (og kælingar)

Description

Code

3118.3.9

Description

Tækniteiknarar hitunar, loftræstingar og loftkælingar (og kælingar) hanna frumgerðir og uppdrætti, tækileg smáatriði, og fagurfræðilegar samantektir sem verkfræðingar sjá fyrir vegna hönnunar teikninga, oftast tölvustuddra, er varðar hitunar-, loftræstingar-, loftkælingar- og mögulega kælikerfi. Þeir geta gert drög að hvers konar verkefnum þar sem hægt er að nota þessi kerfi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: