Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

auglýsingasérfræðingur

Description

Code

2431.3

Description

Auglýsingasérfræðingar veita ráðleggingar til fyrirtækja og stofnana varðandi þróun á auglýsingaáætlunum og á málefnum tengdum auglýsingum sem ná yfir almenna stefnumótun. Þeir sameina þekkingu á markaðssetningu, fjárhagsáætlunum og sálfræði með sköpun til að þróa auglýsingaherferðir. Þeir veita tillögur til viðskiptavina til miða að því að efla stofnanirnar, vörurnar eða verkefnin.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: