Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

ráðgjafi í samþættingu atvinnu og verknáms

Description

Code

2423.2

Description

Ráðgjafar í samþættingu atvinnu og verknáms bjóða upp á aðstoð til atvinnulausra við að finna atvinnu eða tækifæri til verknámsþjálfunar, með tilliti til bakgrunns þeirra í námi og starfi ásamt reynslu. Þeir ráðleggja þeim hvernig á að markaðssetja hæfileika þeirra í atvinnuleitarferlinu. Ráðgjafar í samþættingu atvinnu og verknáms aðstoða einstaklinga í atvinnuleit við að semja ferilskrár og kynningarbréf, undirbúa þá undir atvinnuviðtal og benda þeim á hvar eigi að leita eftir nýju starfi eða tækifærum í starfsþjálfun.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: