Skip to main content

Show filters

Hide filters

Hierarchy view

umhverfissérfræðingur

Description

Code

2133.15

Description

Umhverfissérfræðingar rannsaka upptök mengunar og aðstoða við að þróa áætlanir um að koma í veg fyrir mengun og umhverfisverndaráætlanir. Þeir taka sýni af jarðvegi, vatni eða öðrum efnum og gera prófanir til að greina mengunarstigið og greina upptök hennar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Narrower occupations