Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

jarðtæknir

Description

Code

3117.2

Description

Jarðtæknar safna og vinna úr grjótsýnum eða sýnum úr jarðvegi fyrir jarðfræðilegar prófanir. Þeir lýsa einnig gæðum grjótmassa, þ.m.t. formgerð, ósamfellum, lit og veðrun. Jarðtæknar geta mælt stærð neðanjarðaropa. Þeir greina frá söfnuðum upplýsingum til jarðfræðinga og verkfræðinga eftir þörfum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: