Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

skeiðvallarstarfsmaður

Description

Code

4212.8

Description

Skeiðvallarstarfsmenn sjá um daglegan rekstur veðmálastarfsemi við skeiðvöll, svo sem að slá inn gögn í veðkerfið og yfirfara þau, undirbúa skýrslur handa skeiðvallarskrifstofunni og greiða fyrir flutningi á fyrirtækisbúnaði og varahlutum. Þeir stjórna stöðutöflu og töflum með vinningslíkum og annast viðhald þeirra og bregðast við bilunum. Þeir stjórna miðlunartækjunum sem notuð eru við skeiðvöllinn. Þeir setja upp, taka niður og annast viðhald búnaðar.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: