Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

rafsuðumaður

Description

Code

7212.3.1

Description

Rafsuðumenn setja upp og annast vélar sem hannaðar eru til að setja saman málmhluti með notkun háhraða rafgeisla. Þeir fylgjast með vinnsluferlinu og annast aðlögun á hreyfiorku rafgeislans sem skapar hitann sem fær málminn til að bráðna og sameinast öðrum málmi í nákvæmu málmsmíðaferli.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences