Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

almennur dýralæknir

Description

Code

2250.6

Description

Almennir dýralæknar eru fagmenn með alhliða vísindamenntun. Þeir hafa heimild til að höndla sjálfstætt og með siðferðilegri og persónulegri ábyrgð alla þætti dýralækninga til að tryggja heilbrigði og velferð dýra og lýðheilsu í samræmi við innlenda og alþjóðlega löggjöf. Almennur dýralæknir getur unnið með allar dýrategundir en þeir geta valið að vinna með einni tegund dýra, s.s. hestum, gæludýrum eða eldisdýrum.

Önnur merking

hestadýralæknir

gæludýralæknir

almennan dýralækni

almenns dýralæknis

dýralæknir á matvælavinnslusviði

almennum dýralækni

dýraskurðlæknir

Reglugerðir

Þetta starf tekur til fyrirmæla nr. 2005/36/EC (og áorðnum breytingum) um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi. Frekari upplýsingar um frjálsa för fagfólks. Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences