Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

tónlistarkennari

Description

Code

2354.1

Description

Tónlistarkennarar leiðbeina nemendum á ýmsum sviðum tónlistar og tjáningarmáta svo sem í klassískri tónlist, djassi, þjóðlagatónlist, poppi, blús, rokki, raftónlist o.s.frv. í afþreyingartilgangi. Þeir láta nemendum í té yfirlit yfir tónlistarsögu og verkaskrár, en nýta sér starfsvenjur sem byggjast fyrst og fremst á æfingum í kennslustundum þeirra. Á þessum námskeiðum aðstoða þeir nemendur að gera tilraunir með mismunandi stíla og tækni með hljóðfærum að eigin vali og hvetja þá til að þróa sinn eigin stíl. Þeir ráða listamenn, leikstýra og framleiða tónlistaruppfærslur og samræma tækniframleiðsluna.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences