Hierarchy view
hópferðabílstjóri
Description
Code
8331.1
Description
Rútubílstjórar reka rútur eða hópferðabíla, taka fargjöld og sjá um farþega.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
aðstoðar fatlaða farþega
aðstoðar við að stjórna hegðun farþega við neyðaraðstæður
beinir athygli að farþegum
beitir ágreiningsstjórnun
bjóða upp á sveigjanlega þjónustu
ekur um þéttbýlissvæði
er í samskiptum við viðskiptavini
er í viðbragðsstöðu
framkvæmir varnarakstur
fylgir flutningsvinnuáætlun
hefur skýr samskipti við farþegar
hugar að eignum farþega
les kort
lyftir mikla þyngd
mælir tíma nákvæmlega
notar GPS-staðsetningarkerfi
notar mismunandi samskiptarásir
notar samskiptatæki
stjórnar strætisvagni
stýrir afkastagetu bifreiðar
tryggir að bifreiðar séu með aðgengisbúnað
tryggir nothæfni bifreiðar
túlkar umferðarljós
umber setu á löngum tímabilum
veitir farþegum upplýsingar
veitir fyrstu hjálp
þrífur vegabifreiðar
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released