Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

niðurtökuverkfræðingur

Description

Code

2149.8

Description

Niðurtökuverkfræðingar rannsaka og skipuleggja bestu leiðirnar til að taka í sundur iðnbúnað, vélar og byggingar sem hafa lokið líftíma sínum. Þeir greina þá vinnu sem þörf er á og skipuleggja ýmsar aðgerðir. Þeir útvega hópstjórum leiðbeiningar og leiðbeina þeim við störf sín.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti: