Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

afbrotafræðingur

Description

Code

2632.4

Description

Afbrotafræðingar kanna aðstæður er varða menn eins og t.d. félagslega- og sálfræðilega þætti sem gætu leitt til þess að þeir framkvæmi afbrot. Þeir fylgjast með og greina mismunandi þætti, allt frá hegðunarástandi til félagslegs bakgrunns og umhverfi grunaðra til þess að geta ráðlagt stofnunum varðandi forvarnir gegn afbrotum.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences