Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

sérhæfður dýralæknir

Description

Code

2250.8

Description

Sérhæfðir dýralæknar eru fagfólk með alhliða vísindamenntun. Þeir hafa heimild til að höndla sjálfstætt og með siðferðilegri og persónulegri ábyrgð alla þætti dýralækninga til að tryggja heilbrigði og velferð dýra og lýðheilsu í samræmi við innlenda og alþjóðlega löggjöf. Auk þess þarf viðurkennd menntun og hæfi og/eða reynsla hvað varðar tiltekna tegund og/eða aðferð dýralækninga.

Scope note

Veterinary specialisms are generally classified according to species and/or procedures, for example: Species covered may include equine and zoological animals Procedures covered may include cardiology, orthopaedics Current lists  of specialisms and details for the specific qualifications and experience required can be found at: http://www.ebvs.org and/or https://www.avma.org/Pages/home.aspx. You are advised to contact the relevant national regulatory body for further information.

Önnur merking

dýralæknir á bráðalækningasviði

dýralæknir á íþróttafræði- og endurhæfingarsviði

dýralæknir á sviði hegðunar dýra

hjartasérfræðingur dýra

dýralæknir á taugasviði

dýralæknir á alifuglasviði

dýralæknir í dýragarði lyfjafræðingur og eiturefnafræðingur á dýrasviði

dýralæknir á sviði smárra jórturdýra

dýralæknir á nautgripasviði

dýralæknir á lagardýrasviði

æxlafræðingur á dýrasviði

dýralæknir á klínísku meinafræðisviði

dýralæknir á rannsóknarstofu

æxlunarfræðingur dýra

dýralæknir á svínasviði

dýralæknir á sviði örverufræði

dýralæknir á sviði tannlækninga

dýralæknir á sviði hestalyflækninga

sérhæfðan dýralækni

dýralæknir á sviði villtra dýra

sérhæfðs dýralæknis

augnlæknir dýra

geislafræðingur á dýrasviði

dýralæknir á lyflækningasviði

húðsjúkdómalæknir dýra

dýralæknir á sviði meinafræði

dýralæknir á skriðdýrasviði

samanburðarnæringarfræðingur á dýrasviði

dýralæknir á sviði smárra spendýra

sérhæfðum dýralækni

dýralæknir á svæfingarsviði

dýralæknir á sníkjudýrasviði

Reglugerðir

Þetta starf tekur til fyrirmæla nr. 2005/36/EC (og áorðnum breytingum) um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi. Frekari upplýsingar um frjálsa för fagfólks. Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences