Hierarchy view
dýrahirðir
Description
Code
5164.1
Description
Dýrahirðar sinna reglubundinni umhirðu dýra sem ekki eru alin í framleiðslutilgangi. Hún felur í sér fóðrun, vötnun, þrif, hreyfingu og snyrtingu, þjálfun og eftirlit með heilsu og velferð í samræmi við löggjöf landsins.
Önnur merking
dýraumsjónarmaður
hestasnyrtir
liða á sviði dýrahirðu
starfsmaður í hundaskýli
umsjónarmaður dýra
umsjónarmaður dýra í dýragarði
umönnunaraðili dýra á smásölusviði
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
Æskileg þekking
URI svið
Status
released