Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

UT öryggishönnuður

Description

Code

2529.7

Description

UST-öryggishönnuðir veita ráðgjöf og setja upp lausnir til að stjórna aðgangi að gögnum og forritum og sjá um að starfsemi og rekstrarferli stofnunarinnar/fyrirtækisins séu örugg. UST-öryggishönnuðir standa vörð um upplýsingar innan stofnunar/fyrirtækis eða afurðir, með því að þeir bera ábyrgð á verndun og öryggi tengdra kerfa. Þeir sjá um öryggishlið netkerfisins og tilheyrandi kerfa og hanna, skipuleggja og útfæra öryggistilhögun kerfisins, þ.m.t. viðmiðunarlíkön, högun kafla og lausna, og öryggisstefnur og -verklagsreglur. Þeir uppfæra og stigbæta öryggiskerfin í kjölfar öryggistengdra uppákoma. UST-öryggishönnuðir eiga í samstarfi með öryggisteyminu til að greina, staðfesta og leggja á kröfur og til að taka þátt í að ákvarða markviðföng og staðfesta, samstilla og hrinda í framkvæmd aðgerðum í netheimum. Þeir vinna með öðrum skipuleggjendum, starfsaðilum og/eða greinendum við að leggja fram greiningu í kjölfar atburðar.

Önnur merking

ICT öryggisráðgjafa

UT öryggisráðgjafi

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences