Hierarchy view
starfsmaður í þvottahúsi
Description
Code
8157.1
Description
Starfsmenn þvottahúss vinna og fylgist með vélum sem nota efni til að þvo eða þurrhreinsa hluti eins og klæði og leðurflíkur, rúmföt, gluggatjöld eða teppi, tryggja að litur og áferð þessara hluta sé viðhaldið. Þeir vinna í þvottahúsum og iðnaðarþvottafyrirtækjum og flokka þá hluti sem berast frá viðskiptavinum eftir tegund efnis. Þeir ákvarða einnig hreinsunaraðferðina sem á að nota.
Reglugerðir
Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:
Narrower occupations
Skills & Competences
Nauðsynleg færni og hæfni
Nauðsynleg þekking
Æskileg færni og hæfni
URI svið
Status
released