Skip to main content

Show filters

Hide filters

See all filters

byggingarverkfræðisérfræðingur

Description

Code

3112.1

Description

Byggingarverkfræðisérfræðingar aðstoða við hönnun og framkvæmd á byggingarskipulagi og taka að sér skipulagsverkefni, til dæmis við skipulagningu og eftirlit, og við útboð og gerð reikninga varðandi byggingarvinnu. Þeir reikna einnig út efniskröfur og aðstoða við kaup og skipulagningu, og tryggja gæði byggingarefnanna. Byggingarverkfræðisérfræðingum er heimilt að annast tæknileg verkefni við mannvirkjagerð og mótun og ráðgjöf varðandi stefnuáætlanir um framkvæmdir á vegum, umferðarljós, fráveitukerfi og vatnsstjórnunarkerfi.

Reglugerðir

Til sjá hvort og hvernig þetta starf er lögverndað í aðildarríkjum Evrópusambandsins, EFTA-löndum innan EES eða Sviss, vinsamlegast flettið upp í gagnabanka framkvæmdastjórnar um lögvernduð starfsheiti. Gagnabanki um lögvernduð starfsheiti:

Skills & Competences